



Tilboð -20%
Lýsing
Pinnapúsl með hljóðum sem heyrast þegar bitunum er lyft upp. Bjartir litir og myndirnar undir bitunum sýna hvað er að gerast í hverju herbergi í húsinu.
- 8 bitar
- Pinnar sem litlir fingur eiga auðvelt með að grípa utan um
- Þjálfar fínhreyfingar og styrkir frásagnarhæfileika,
- Þjálfar samhæfingu augna og handa
- Fyrir 2ja ára og eldri
Framleiðandi: Melissa & Doug
Eiginleikar