Pinnapúsl með hljóði - húsið heima | A4.is

Pinnapúsl með hljóði - húsið heima

MDO10734

Melissa & Doug

Pinnapúsl með hljóðum sem heyrast þegar bitunum er lyft upp. Bjartir litir og myndirnar undir bitunum sýna hvað er að gerast í hverju herbergi í húsinu.


  • 8 bitar
  • Pinnar sem litlir fingur eiga auðvelt með að grípa utan um
  • Þjálfar fínhreyfingar og styrkir frásagnarhæfileika,
  • Þjálfar samhæfingu augna og handa
  • Fyrir 2ja ára og eldri


Framleiðandi: Melissa & Doug