![0 Image Preview](https://d3qi7mw3vz8415.cloudfront.net/product_images_v1/MDO010726/1714842246/web/large2x_0.jpeg)
![1 Image Preview](https://d3qi7mw3vz8415.cloudfront.net/product_images_v1/MDO010726/1714842246/web/large2x_1.jpeg)
![2 Image Preview](https://d3qi7mw3vz8415.cloudfront.net/product_images_v1/MDO010726/1714842246/web/large2x_2.jpeg)
![3 Image Preview](https://d3qi7mw3vz8415.cloudfront.net/product_images_v1/MDO010726/1714842246/web/large2x_3.jpeg)
Tilboð -20%
Lýsing
Húsdýrin 8 bita púsl. Skemmtilegt pinnapúsl með hljóðum.
Settu réttan púslbita á sinn stað og hlustaðu á hljóðið sem kemur
Átta húsdýr og átta frábær hljóð,
Þjálfar sjón og heyrn og eykur samsvörun og hlustunarfærni.
Innihald og eiginleikar:
• Settu púslbitana á réttan stað til að heyra hljóðið sem húsdýrið gefur frá sér
• Samsvörunarmynd í lit undir hverju stykki
• 8 pinnapúslbita
• Sterkt þrautaborð úr tré
• Raunhæf hljóð
Melissa & Doug
Eiginleikar