


Tilboð -20%
Lýsing
Dýrin í dýragarðinum 8 bita púsl. Skemmtilegt pinnapúsl með hljóðum.
Settu réttan púslbita á sinn stað og hlustaðu á hljóðið sem kemur
Átta villt dýr og átta frábær hljóð,
Þjálfar sjón og heyrn og eykur samsvörun og hlustunarfærni.
Innihald og eiginleikar:
• Settu púslbitana á réttan stað til að heyra hljóðið sem dýrið gefur frá sér
• Samsvörunarmynd í lit undir hverju stykki
• 8 pinnapúslbita
• Sterkt þrautaborð úr tré
• Raunhæf hljóð
Melissa & Doug
Eiginleikar