Minecraft borðspil | A4.is

Minecraft borðspil

RAV261321

Ravensburger

Nýtt Minecraft ævintýri er að hefjast.
Safnaðu sjaldgæfum kubbum og byggðu stórbrotin mannvirki. En varaðu þig á hættulegum andstæðingum.

• Fyrir 2 – 4 leikmenn
• Aldur : 10 ára og eldri
• Leiktími : 30 – 60 mínútur

Framleiðandi : Ravensburger