Make 'N' Break Junior | A4.is

Make 'N' Break Junior

RAV220090

Ravensburger

Skemmtilegt og æsispennandi spil fyrir 5 ára og eldri þar sem leikmenn keppast um að verða  fyrstir til að ljúka við bygginguna sína. Make 'N' Break hefur notið mikilla vinsælda og Make 'N' Break Junior er útgáfa fyrir yngri leikmenn.


  • Fyrir 5 ára og eldri
  • Fjöldi leikmanna: 2-5
  • Spilatími: 15-20 mínútur
  • Höfundar: Andrew og Jack Lawson
  • CE-merkt
  • Framleiðandi: Ravensburger
  • Merki: Barnaspil, kubbaspil, frístund, grunnskóli