







Nýtt
Lýsing
Lýsing
Má bjóða þér að eyða nóttinni úti í vetrarbrautinni? Þessi skemmtilegi lampi skapar róandi og töfrandi andrúmsloft með myndum af Vetrarbrautinni og glitrandi stjörnum.
- Höfuðið er laust á og hægt að snúa lýsingu 360°C
- Hægt að stilla myndir, lýsingu, birtuna og tímann með fjarstýringu
- Í pakkanum fylgir auk lampans: Fjarstýring, USB snúra, leiðbeiningar og límmiðar
Framleiðandi: Eclectic