MOB - vörur fyrir unga sem aldna
MOB - vörur fyrir unga sem aldna
MOB - vörur fyrir unga sem aldna
MOB - vörur fyrir unga sem aldna
Mobility on Board vörumerkið, MOB, kom fram á sjónarsviðið árið 2014 með það að markmiði að gera hátæknivörur skemmtilegri og meira skapandi. MOB býður upp á gott úrval af flottum tæknivörum eins og t.d. hátölurum, lömpum/ljósum, hleðslubönkum og vekjaraklukkum.
Vörurnar eru í stöðugri þróun og einstakar í sínum flokki enda njóta þær mikilla vinsælda víða um heim, bæði hjá börnum og fullorðnum.
Meðal þeirra vara sem finna má í úrvalinu frá MOB eru þráðlausir hátalarar, vekjaraklukkur, næturljós, veggljós, karókígræjur og myndavélar.
Vörurnar eru í stöðugri þróun og einstakar í sínum flokki enda njóta þær mikilla vinsælda víða um heim, bæði hjá börnum og fullorðnum.
Meðal þeirra vara sem finna má í úrvalinu frá MOB eru þráðlausir hátalarar, vekjaraklukkur, næturljós, veggljós, karókígræjur og myndavélar.
Þráðlaus, sætur og skemmtilegur
Þráðlaus, sætur og skemmtilegur
Þráðlaus, sætur og skemmtilegur
Þráðlaus, sætur og skemmtilegur
Cutie er skemmtilegur þráðlaus hátalari sem passar fullkomlega í barnaherbergið og spilar öll uppáhaldslögin þegar búið er að tengja hann við snjalltækið.
Hægt er að svara í símann og hringja handfrjálst í gegnum hátalarann.
Með því að tengja tvo hátalara saman fást enn betri hljóðgæði.
Hægt er að svara í símann og hringja handfrjálst í gegnum hátalarann.
Með því að tengja tvo hátalara saman fást enn betri hljóðgæði.
Gæði, gott hljóð og fallegt útlit
Gæði, gott hljóð og fallegt útlit
Gæði, gott hljóð og fallegt útlit
Gæði, gott hljóð og fallegt útlit
MOB framleiðir ýmsar gerðir af þráðlausum hátölurum sem sameina gæði, gott hljóð og fallegt útlit.
Moony er fallegur hátalari og lampi með 5W hljóðstyrk og mjúkri lýsingu sem hægt er að stilla með fjarstýringu eins og hentar hverju sinni. Hann býður upp á handfrjálsa notkun, er með innbyggðan hljóðnema og hitnar ekki að utanverðu. Að auki er hönnun hans einstaklega falleg og skemmtileg. Hátalarinn er í laginu eins og tunglið og hann tekur sig vel út hvar sem er.
Dýrin sem dansa eru þráðlausir hátalarar sem búa yfir kraftmiklu hljóði og hönnun sem óhætt er að segja að sé einstök. Einhyrningur, panda, svín eða hundur – öll lifna þau við þegar tónlistin byrjar að streyma úr hátalaranum og gleðja viðstadda. Handfrjáls notkun, innbyggður hljóðnemi, hleðsla sem dugar í u.þ.b. fjóra klukkutíma og tvær hraðastillingar á hreyfingum dýrsins eru meðal eiginleika hátalarans.
Moony er fallegur hátalari og lampi með 5W hljóðstyrk og mjúkri lýsingu sem hægt er að stilla með fjarstýringu eins og hentar hverju sinni. Hann býður upp á handfrjálsa notkun, er með innbyggðan hljóðnema og hitnar ekki að utanverðu. Að auki er hönnun hans einstaklega falleg og skemmtileg. Hátalarinn er í laginu eins og tunglið og hann tekur sig vel út hvar sem er.
Dýrin sem dansa eru þráðlausir hátalarar sem búa yfir kraftmiklu hljóði og hönnun sem óhætt er að segja að sé einstök. Einhyrningur, panda, svín eða hundur – öll lifna þau við þegar tónlistin byrjar að streyma úr hátalaranum og gleðja viðstadda. Handfrjáls notkun, innbyggður hljóðnemi, hleðsla sem dugar í u.þ.b. fjóra klukkutíma og tvær hraðastillingar á hreyfingum dýrsins eru meðal eiginleika hátalarans.
Taktu lagið!
Taktu lagið!
Taktu lagið!
Taktu lagið!
Mörg okkar elska að syngja, enda hvernig er annað hægt? Hvort sem þú ert að fara í gott karókípartí eða langar að taka lagið heima í stofu þegar enginn heyrir til er frábært að geta gripið í græjur frá MOB sem eru bæði einfaldar og þægilegar í notkun en flottar og vandaðar.
Karókígræjan frá MOB er þráðlaus og með flottu retro-útliti. Hátalarinn er með 12W hljóðstyrk svo þú getur streymt uppáhaldslögunum þínum og sungið með í hljóðnemann sem býður upp á nokkrar skemmtilegar hljóðbrellur til að breyta röddinni. Þetta tryggir án efa frábæra skemmtun fyrir börn og fullorðna!
MOB framleiðir einnig flottan þráðlausan hljóðnema sem er með innbyggðum hátalara og skemmtilegum hljóðbrellum. Auðvelt er að tengja hátalarann með Bluetooth og þá er hægt að tengja tvo hljóðnema saman og fá þannig stereó. Hljóðneminn hentar frábærlega í karókí!
Karókígræjan frá MOB er þráðlaus og með flottu retro-útliti. Hátalarinn er með 12W hljóðstyrk svo þú getur streymt uppáhaldslögunum þínum og sungið með í hljóðnemann sem býður upp á nokkrar skemmtilegar hljóðbrellur til að breyta röddinni. Þetta tryggir án efa frábæra skemmtun fyrir börn og fullorðna!
MOB framleiðir einnig flottan þráðlausan hljóðnema sem er með innbyggðum hátalara og skemmtilegum hljóðbrellum. Auðvelt er að tengja hátalarann með Bluetooth og þá er hægt að tengja tvo hljóðnema saman og fá þannig stereó. Hljóðneminn hentar frábærlega í karókí!
Næturljós og vekjaraklukkur
Næturljós og vekjaraklukkur
Næturljós og vekjaraklukkur
Næturljós og vekjaraklukkur
MOB framleiðir falleg næturljós sem setja mildan og sætan svip á barnaherbergið. Eitt þeirra er Dino, sæt risaeðla með LED lýsingu. Næturljósið er mjúkt, úr sílíkoni, með þremur birtustillingum og tveimur tímastillingum og gefur frá sér milda birtu.
Vekjaraklukkan Billy er fullkomin blanda af vekjaraklukku og næturljósi og tilvalin í barnaherbergið. Framhliðin er úr mjúku efni og umgjörðin úr sílíkoni sem er mjúkt viðkomu. Klukkan hefur slegið í gegn og verið ein af metsöluvörum MOB frá því hún kom fyrst á markað.
Retro er töff vekjaraklukka sem sýnir tíma, dagsetningu og hitastig í herberginu. Hún er með næturljósi og stillanlegri birtu, hreyfiskynjara, tveimur stillanlegum vekjurum og fimm stillingum á bjöllum. Ótrúlega töff klukka sem tekur sig vel út á náttborðinu.
Vekjaraklukkan Billy er fullkomin blanda af vekjaraklukku og næturljósi og tilvalin í barnaherbergið. Framhliðin er úr mjúku efni og umgjörðin úr sílíkoni sem er mjúkt viðkomu. Klukkan hefur slegið í gegn og verið ein af metsöluvörum MOB frá því hún kom fyrst á markað.
Retro er töff vekjaraklukka sem sýnir tíma, dagsetningu og hitastig í herberginu. Hún er með næturljósi og stillanlegri birtu, hreyfiskynjara, tveimur stillanlegum vekjurum og fimm stillingum á bjöllum. Ótrúlega töff klukka sem tekur sig vel út á náttborðinu.
Taktu skemmtilegar myndir og skreyttu
Taktu skemmtilegar myndir og skreyttu
Taktu skemmtilegar myndir og skreyttu
Taktu skemmtilegar myndir og skreyttu
Pixiprint frá MOB er stafræn skyndimyndavél sem fangar og prentar minningar á einu augabragði. Hægt er að sérsníða myndirnar með filterum og römmum og leyfa þannig sköpunargleðinni að njóta sín. Þegar búið er að prenta út myndina er svo tilvalið að lita á hana og gera hana skrautlega og skemmtilega.
Myndavélin er með 12 megapixla upplausn og prentar mynd á innan við 10 sekúndum með hitauppstreymi án þurrkunartíma. Með myndavélinni er einnig hægt að taka upp myndbönd, fara í leiki og spila tónlist.
Pixiprint hefur slegið í gegn, enda bæði skemmtileg, einföld og flott. Myndavélin er tilvalin gjöf og eiguleg.
Myndavélin er með 12 megapixla upplausn og prentar mynd á innan við 10 sekúndum með hitauppstreymi án þurrkunartíma. Með myndavélinni er einnig hægt að taka upp myndbönd, fara í leiki og spila tónlist.
Pixiprint hefur slegið í gegn, enda bæði skemmtileg, einföld og flott. Myndavélin er tilvalin gjöf og eiguleg.
Vetrarbraut á vegg
Vetrarbraut á vegg
Vetrarbraut á vegg
Vetrarbraut á vegg
Ljósvarpinn Space Bear Galaxy frá MOB hefur verið mjög vinsæll, enda hönnun hans smart og ljósadýrðin glæsileg.
Hann varpar fallegri lýsingu á vegginn eða í loftið í sjö mismunandi litum, með fallegri lýsingu og stjörnum sem hægt er að gleyma sér við að horfa á.
Fjarstýring fylgir með þannig að hægt er að stilla lýsinguna án nokkurrar fyrirhafnar og lampinn er með tímastillingu svo hann slekkur á sér sjálfkrafa eins og hentar þér.
Hann varpar fallegri lýsingu á vegginn eða í loftið í sjö mismunandi litum, með fallegri lýsingu og stjörnum sem hægt er að gleyma sér við að horfa á.
Fjarstýring fylgir með þannig að hægt er að stilla lýsinguna án nokkurrar fyrirhafnar og lampinn er með tímastillingu svo hann slekkur á sér sjálfkrafa eins og hentar þér.
Þú ræður stemningunni
Þú ræður stemningunni
Þú ræður stemningunni
Þú ræður stemningunni
Ein af hinum mörgu vinsælu vörum frá MOB er þetta segulmagnaða og sveigjanlegja veggljós með segli á bakhliðinni svo hægt er að koma því fyrir hvar sem er án fyrirhafnar.
Ljósið kemur með fjarstýringu þar sem er til dæmis hægt að stilla birtustigið, hversu lengi ljósið á loga og velja á milli sjö litastillinga. Þannig ræður þú algjörlega hvernig stemningin er.
Ljósið hefur verið afar vinsælt bæði hjá börnum og fullorðnum.
Ljósið kemur með fjarstýringu þar sem er til dæmis hægt að stilla birtustigið, hversu lengi ljósið á loga og velja á milli sjö litastillinga. Þannig ræður þú algjörlega hvernig stemningin er.
Ljósið hefur verið afar vinsælt bæði hjá börnum og fullorðnum.