Límmiðar og bók - þar sem hver býr | A4.is

Límmiðar og bók - þar sem hver býr

MDO014196

Melissa & Doug

Skemmtilegt límmiðasett sem byggt er á hinum ýmsu svæðum í heiminum og dýrunum sem þar búa. Hægt er að raða dýrunum þar sem þú vilt og það er um að gera að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín. 


  • 5 litríkir bakgrunnar og meira en 150 margnota límmiðar
  • Þroskar fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna, skapandi tjáningu, frásagnargleði og skapandi leik
  • Fyrir 3ja ára og eldri


Framleiðandi: Melissa & Doug