Límmiðar og bók - prinsessur | A4.is

Límmiðar og bók - prinsessur

MDO019100

Melissa & Doug

Þessa ævintýralegu límmiða má nota aftur og aftur. Þeir eru upphleyptir og með glitrandi smáatriðum! Með því einfaldlega að fjarlægja límmiðana  af spjöldunum og líma þá á ný er hægt að breyta höllinni og því sem þar er að gerast, skreyta prinsessurnar upp á nýtt og nota ímyndunaraflið til að segja ævintýri.


  • Bakgrunnsspjöldin eru með mynd báðum megin, alls 4 konungshallir til að leika sér að og fylla með glæsilegum prinsessum, sem eiga fallega ballkjóla, skartgripi, veldissprota, skó og kórónur og konunglegur púðluhundur heldur þeim félagsskap
  • 67 límmiðar sem bjóða upp á endalausa möguleika fyrir börn til að tjá sköpunargáfu sína og skemmta sér
  • Bakgrunnsspjöldin eru sterkbyggð og falla saman eins og bók, þar sem allt er geymt á snyrtilegan hátt
  • Handfang á límmiðasettinu gerir það auðvelt að fara með settið á milli, t.d. á ferðalögum
  • Frábært fyrir fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna, skapandi tjáningu, frásagnargleði og sjálfstæðan leik
  • Fyrir 4 ára og eldri


Framleiðandi: Melissa & Doug