Límmiðar & bók - Safari | A4.is

Límmiðar & bók - Safari

MDO019106

Melissa & Doug

Þessa upphleyptu safari límmiðar frá Melissa & Doug má nota aftur og aftur.

Þessir margnota upphleyptu límmiðar eru með fullt af ævintýralegum myndum frá Afríku
Bakgrunnsspjöldin eru með mynd báðu megin, landslag úr skóginum og af sléttunni
Settið er með alls 47 límmiða – sem býður upp á endalausa möguleika fyrir krakka til að tjá sköpunargáfu sína og skemmta sér
Sterkbyggða bakgrunnspjaldið fellur saman eins og bók, þar sem allt geymt á snyrtilegan hátt. Útskorið handfang gerir þetta límmiðasett frábært fyrir stutt og löng ferðalög.
Frábært fyrir fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna, skapandi tjáningu, frásagnargleði og sjálfstæðan leik

Aldur: 4 – 8 ára

Melissa & Doug