

Tilboð -20%
Lýsing
Fallegt og skemmtilegt púsluspil með jólalegri mynd. Að púsla þjálfar rökhugsun og færni til að leysa vandamál, minnið og einbeitingu. Það er líka frábær leið til að slaka á og gleyma amstri hversdagsins um stund.
- 100 bitar XXL
- Stærð 49 x 36 cm
- Fyrir 6 ára og eldri
Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar