Jóladagatal Melissu & Doug | A4.is

Jóladagatal Melissu & Doug

MDO13571

Skemmtilegt og vandað jóladagatal úr tré, með segulmögnuðu yfirborði, sem hægt er að nota ár eftir ár.


  • Efni: Tré
  • Inniheldur: 24 skraut með segli aftan á svo auðvelt er að festa skrautið á tréð, skínandi stjörnu til að setja á trjátoppinn, trébakka sem er áfastur neðst á trénu og passar að allt sé geymt á vísum stað
  • Jólakvæði er aftan á trénu, sem gaman er að lesa saman og skapa fallega jólahefð
  • Stærð: 39,8 x 29,21 x 11,43 cm


Framleiðandi: Melissa & Doug