





Lýsing
Skemmtilegt og vandað jóladagatal úr tré, með segulmögnuðu yfirborði, sem hægt er að nota ár eftir ár.
- Efni: Tré
- Inniheldur: 24 skraut með segli aftan á svo auðvelt er að festa skrautið á tréð, skínandi stjörnu til að setja á trjátoppinn, trébakka sem er áfastur neðst á trénu og passar að allt sé geymt á vísum stað
- Jólakvæði er aftan á trénu, sem gaman er að lesa saman og skapa fallega jólahefð
- Stærð: 39,8 x 29,21 x 11,43 cm
Framleiðandi: Melissa & Doug