Hvolpasveitin - upphleyptir límmiðar og bók | A4.is

Hvolpasveitin - upphleyptir límmiðar og bók

MDO033256

Melissa & Doug

Hér er hægt að upplifa ævintýri með Hvolpasveitinni aftur og aftur því límmiðana er hægt að líma í bókina eins oft og þú vilt. 


  • Þrjár sviðsmyndir/bakgrunnar í lit
  • 31 margnota límmiði
  • Blaðsíðurnar eru þannig uppbyggðar að hægt er að sjá fyrir og eftir myndir
  • Á hverri síðu er blað með límmiðum sem má nota sér eða blanda saman við hina límmiðana svo þú getur búið til þínar eigin sögur og myndir
  • Bókin er með gormum svo auðvelt er að fletta
  • Fyrir 4 ára og eldri


Framleiðandi: Melissa & Doug