Hvolpasveitin - stafrófsvörubíllinn | A4.is

Hvolpasveitin - stafrófsvörubíllinn

MDO033272

Melissa & Doug

Flottur vörubíll sem Hvolpasveitin þarf þína aðstoð við að  hlaða kubbum á. Hægt er að raða kubbunum á ýmsa vegu og gera margar samsetningar. Þrjár Hvolpasveitafígúrur úr við gera þetta ennþá skemmtilegra!

 • Efni: Viður
 • Í pakkanum: 33 stk.
  • vörubíllinn er með tengivagn
  • 28 kubbar
  • 3 Hvolpasveitarhvolparúr við fylgja með
 • Á kubbunum eru bókstafir, tölustafir og myndir þar sem rammarnir eru litakóðaðir
 • Þjálfar fínhreyfingar, kennir bók- og tölustafi, lausnamiðaða hugsun og örvar frásagnarhæfileika
 • Fyrir 3ja ára og eldri


Framleiðandi: Melissa & Doug