Hvolpasveitin - skrapbók | A4.is

Hvolpasveitin - skrapbók

MDO033260

Melissa & Doug

Skemmtileg skrapbók með vinum þínum úr Hvolpasveitinni þar sem litrík listaverk koma í ljós um leið og yfirborð myndarinnar er skafið af. 


  • 10 myndir og stenslar
  • Viðarpenni til að skafa ofan af yfirborði myndanna og búa til mynstur
  • Með gormum
  • Ýtir undir sköpunargleði
  • Fyrir 5 ára og eldri


Framleiðandi: Melissa & Doug