Hvolpasveitin - Ferðapúsl 2 x 15 bita | A4.is

Hvolpasveitin - Ferðapúsl 2 x 15 bita

MDO03323

Melissa & Doug

Nú geta krakkar púslað þessi Hvolpasveitapúsl hvar og hvenær sem er!
Þetta púsl inniheldur tvö 15 bita púsl með með segli, af Hvolpasveitahetjunum
Kemur í góðu umbúðum með handfangi, sem gerir þetta frábært í stutt sem löng ferðalög
Settið inniheldur einnig leit-og-finna verkefni sem auka áskorun þegar púslin eru fullpúsluð

Hvolpasvetin er alltaf tilbúin að hjálpa og hvetja börn með blöndu af teymisvinnu, ævintýrum og húmor þegar þau þróa félags-, tilfinninga- og þroskafærni í gegnum leik

Aldur: 3 ára og eldri

Melissa & Doug