Happy Plugs Play Pro | A4.is

Njóttu þess að hlusta!

Happy Plugs Play Pro eru vönduð þráðlaus heyrnartól sem fara yfir eyru. Framleiðandi þeirra, Happy Plugs frá Svíþjóð, hannaði heyrnartólin með hágæðaupplifun á hljóði í huga og fallega og stílhreina  hönnun.

Heyrnartólin eru með innbyggðum hljóðnema svo hægt er að nota þau í símtöl og fjarfundi, Active Noise Cancelling sem býður upp á að útiloka utanaðkomandi hljóð og rafhlöðuhleðslan endist lengi. Hægt er að leggja heyrnartólin saman og geyma þau í meðfylgjandi poka svo það er lítið mál að taka þau með sér á milli staða; í skólann, ferðalög, á æfingu og svo framvegis.

Ef þú ert að leita að þráðlausum eyrnatólum þar sem gæði, falleg hönnun og mikið notagildi fara saman, þá eru Happy Plugs Play Pro góður kostur.

Engar utanaðkomandi truflanir

Engar utanaðkomandi truflanir

Upplifðu algjöran fókus og njóttu kristaltærs hljóðs án umhverfishljóða með því að stilla á Hybrid Active Noise Cancelling (ANC). Með ANC er utanaðkomandi hávaði útilokaður svo bæði getur þú einbeitt þér betur án þess að umhverfishljóð trufli og upplifunin verður mun meiri þegar þú hlustar t.d. á tónlist, hvort sem þú ert á ferðinni eða heima.

Ef þú vilt haft varann á gagnvart því sem er að gerast í kringum þig getur þú með einni snertingu stillt á svokallaða gagnsæisstillingu, Transparency Mode. Þannig getur þú fylgst með því sem er að gerast í umhverfinu í kringum þig þegar þér finnst vera þörf á og heyrt utanaðkomandi hljóð skýrt og greinilega án þess að þurfa að taka af þér heyrnartólin.

Gæði og þægindi

Gæði og þægindi

Play Pro heyrnartólin eru með Bluetooth 5.4 tækni sem tryggir stöðug tengsl og minna hljóðrof; hönnuð til að gefa magnaðan bassa og tært hljóð.

Þau eru hönnuð fyrir þægilega notkun allan daginn og eru stillanleg svo þú getur haft þau eins og þér finnst best. Auk þess er hægt að brjóta þau saman á einfaldan hátt og setja þau í poka sem fylgir með, svo það fer lítið fyrir þeim þegar þú tekur þau með þér á milli staða.

Heyrnartólin eru því frábær kostur í til dæmis skólann, ræktina, vinnuna og ferðalagið.

Frábær rafhlöðuending

Frábær rafhlöðuending

Heyrnartólin bjóða upp á allt að 50 klst. spilun ef slökkt er á ANC, Active Noise Cancelling, og 35 klst. ef kveikt er á stillingunni.

Þau er hlaðin með USB-C snúru sem fylgir með og möguleiki er á að þú þurfir ekki að hlaða þau dögum saman.

IPX4-vottuð

IPX4-vottuð

Play Pro heyrnartólin eru IPX4-vottuð þannig að þau hrinda frá sér svita og bleytu sem gerir þau fullkomin í ræktina og útivistina.

Heyrnartólin eru því einstaklega góður kostur fyrir þau sem stunda virkan lífsstíl.

Tæknilýsing

Tæknilýsing

Bluetooth Version: 5.4
Playtime with ANC: 35 klst.
Playtime without ANC: 50 klst.
Standby Time: 300 klst.
Battery for headphones: 1.85Wh
Driver Unit: 40mm
Supported Codecs: SBC
Sensitivity: 115+/-3dB
Frequency Response: 20Hz~20KHz
Impedance: 32Ω
Size: 202x167x80mm
Weight: 253g