Heyrnartól yfir eyru Happy Plugs Play | A4.is

Heyrnartól yfir eyru Happy Plugs Play

ECL232557

Happy Plugs Play eru heyrnartól sem eru hönnuð með þægindi, öryggi og gæði í huga fyrir unga notendur. Eru með einstakri Biomaster tækni sem hindrar vöxt skaðlegra baktería um 99,99%. Frábær hljómgæði en hámarkshljóðstyrkur fer ekki yfir 85 dB til að draga úr hættu á heyrnarskemmdum.


  • Litur: Hvítur
  • 25 klst. rafhlöðuending eftir fullan hleðslutíma (2 klst.)
  • 10 mínútna hleðslutími gefur 5 klst. hlustunartíma
  • Einangrar fyrir utanaðkomandi hljóðum allt að 82%
  • 100% vegan leður
  • Hámarkshljóðstyrkur fer ekki yfir 85 dB (skv. tilmælum WHO)
  • Biomaster tækni sem hindrar vöxt skaðlegra baktería um 99,99%
  • Bluetooth 5.0
  • USB-C og 3.5 AUX tengimöguleiki svo hægt er að hlusta á tónlist og horfa á bíómynd með öðrum
  • Með hljóðnema fyrir símtöl o.þh.
  • Falleg, sænsk hönnun


Framleiðandi: Eclectic