







Heyrnartól yfir eyru Happy Plugs Play
ECL232557
Lýsing
Happy Plugs Play eru heyrnartól sem eru hönnuð með þægindi, öryggi og gæði í huga fyrir unga notendur. Eru með einstakri Biomaster tækni sem hindrar vöxt skaðlegra baktería um 99,99%. Frábær hljómgæði en hámarkshljóðstyrkur fer ekki yfir 85 dB til að draga úr hættu á heyrnarskemmdum.
- Litur: Hvítur
- 25 klst. rafhlöðuending eftir fullan hleðslutíma (2 klst.)
- 10 mínútna hleðslutími gefur 5 klst. hlustunartíma
- Einangrar fyrir utanaðkomandi hljóðum allt að 82%
- 100% vegan leður
- Hámarkshljóðstyrkur fer ekki yfir 85 dB (skv. tilmælum WHO)
- Biomaster tækni sem hindrar vöxt skaðlegra baktería um 99,99%
- Bluetooth 5.0
- USB-C og 3.5 AUX tengimöguleiki svo hægt er að hlusta á tónlist og horfa á bíómynd með öðrum
- Með hljóðnema fyrir símtöl o.þh.
- Falleg, sænsk hönnun
- Fyrir 15 ára og yngri
Framleiðandi: Eclectic
Eiginleikar