Heyrnartól | A4.is

Nú þarf ekki að rífast um skjáinn!

Það er hægt að horfa saman

Happy Plugs Play eru þráðlaus heyrnartól og hönnuð með þægindi, öryggi og gæði í huga fyrir unga notendur. Hljómgæðin eru frábær en hámarkshljóðstyrkur fer ekki yfir 85 dB, skv. tilmælum WHO, til að draga úr hættu á heyrnarskemmdum.

Heyrnartólin eru úr 100% veganleðri og með einstakri Biomaster tækni sem hindrar vöxt skaðlegra baktería um 99,99%. Þá er hægt að tengja tvö við sama skjá þannig að tveir geta til dæmis horft saman á bíómynd eða þátt í spjaldtölvunni eða símanum. Það þarf því ekki að rífast neitt heldur er einfaldlega hægt að horfa saman - sem er hreinasta snilld.


Hljóðstyrkur samþykktur af foreldrum

Hljóðstyrkur samþykktur af foreldrum

Vissir þú að 20% af ungu fólki á aldrinum 6 -19 ára þjást af heyrnarskerðingu? Heyrnarskemmdir eru varanlegar og þær er ekki hægt að laga.

Pössum upp á heyrnina

Pössum upp á heyrnina

Haltu hljóðstyrknum niðri með Happy Plugs tækninni, hún passar upp á heyrnina og kemur í veg fyrir skemmdir samkvæmt meðmælum frá WHO (World Health Organisations) um 85 db hámarkshljóðstyrk.

25 klukkustundir af hlustun

25 klukkustundir af hlustun

Heyrnartólin bjóða upp á 25 klukkustundir í spilun á þínum uppáhaldslögum og tölvuleikjum og spjalli. Með því einfaldlega að hlaða heyrnartólin í 10 mínútur nærðu fimm klukkustundum í viðbót.

Deildu hljóðinu

Deildu hljóðinu

Það er auðvelt að horfa saman með Happy Plugs heyrnartólunum. Eina sem þarf er USB-C eða 3.5 AUX tengi.

82% hljóðeinangrun

82% hljóðeinangrun

Við viljum geta útilokað utanaðkomandi hljóð. Happy Plugs útiloka 82% af umhverfishljóðum og gefa því gott næði.

Tilbúin í skólann

Tilbúin í skólann

Heyrnartólin eru með innbyggðan hljóðnema og eru því tilvalin fyrir t.d. símtöl og myndbandsnámskeið á netinu.

Hreyfanleg og þægileg

Hreyfanleg og þægileg

Með sveigjanlegri og stillanlegri lögun heyrnartólanna höfum við tryggt góða og örugga lögun fyrir öll eyru; sama hvort þau eru þriggja eða fimmtán ára og stór eða lítil.

Image of product image 0
10.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir

Litur vöru