Tilboð -20%
Lýsing
Handfarangurstaska sem hægt er að nota á 3 vegu: Sem hliðartösku, bakpoka eða tösku sem rennur yfir útdraganlega handfangið á ferðatösku á hjólum. Passar undir flugvélasæti en athugið reglur viðkomandi flugfélags um handfarangur.
- Litur: Navy
- Stærð: 39,5 x 30 x 22,5 cm
- Tekur: 27 lítra
- Þyngd: 700 g
Framleiðandi: American Tourister
Eiginleikar