Lýsing
Falleg og stílhrein handfarangurstaska. Ytri skelin er úr 100% pólýkarbónati og taskan er því ekki bara falleg fyrir augað heldur einnig sterkbyggð og gerð til að endast. Hún er að auki stækkanleg sem getur komið sér vel fyrir þau sem eiga það til að versla aðeins meira en til stóð.
- Litur: Svartur
- 4 hjól
- TSA lás
- Útdraganlegt handfang
- Ólar i neðra hólfi halda farangrinum á sínum stað
- Skilrúm með rennilásum í efra hólfi
- Efni: 100% pólýkarbónat
- Stærð (BxHxD): 40 x 55 x 20 cm
- Tekur: 35 lítra/42 lítra eftir stækkun
- Þyngd: 2,8 kíló
- 3ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar