Tilboð -20%
Lýsing
Falleg handfarangurstaska með mjúkri skel sem er hönnuð með öryggi, þægindi og endingu að leiðarljósi og mun mæta öllum þínum þörfum þegar kemur að því að ferðast. Hún er auk þess búin til úr endurunnu efni. Taskan kemst undir flugvélasæti en athugið reglur viðkomandi flugfélags varðandi handfarangur.
- Litur: Svartur
- Stærð: 45 x 35 x 20 cm
- Tekur: 29 lítra
- Þyngd: 1,8 kíló
- Útdraganlegt handfang
- Rennt geymsluhólf framan á töskunni
- Að innan: Hólf með rennilás og ólum og hólf fyrir fartölvu allt að 15.6"
- 2 hjól
- TSA lás
- Efni: rPet, endurunnið
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar