Tilboð -20%
Lýsing
Þessi er fullkomin undir handfarangurinn! Taskan er stílhrein og falleg og hentar fullkomlega í ferðalagið, hvort sem ætlunin er að skella sér í stutta helgarferð út á land eða fljúga til útlanda. Hún er með axlaról sem hægt er að taka af og góðum hólfum, bæði framan á og innan í töskunni, sem auðvelda þér skipulagið.
- Litur: Black
- Stærð: 26 x 45 x 26 cm
- Tekur: 36 lítra
- Þyngd: 0,6 kíló
- Efni: Nælon
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar