Tilboð -20%
Lýsing
Þetta sett er fullkomið til að ferðast með minni farangur því í stað þess að taka t.d. þungan sjampóbrúsa geturðu einfaldlega sett skammt af sjampóinu í eina flöskuna sem er mun léttara og tekur líka minna pláss. Flöskurnar henta undir t.d. sjampó, hárnæringu, sturtusápu og body lotion og eru leyfilegar í handfarangur skv. reglum TSA og BAA en gott er að kynna sér reglur varðandi handfarangur hjá viðkomandi flugfélagi.
- 4 glærar flöskur í glæru plasthulstri sem hægt er að loka
- Stærðir leyfðar skv. TSA og BAA reglum fyrir handfarangur
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar