Lýsing
Falleg ferðataska í miðlungsstærð með harðri skel sem er ekki bara falleg fyrir augað heldur einnig sterkbyggð. Auk þess er hún stækkanleg sem gefur þér meira pláss þegar þörf krefur.
- Litur: Lavender
- Stærð: 67 x 46,5 x 29/32 cm
- Tekur 71,5 lítra / 81 lítra eftir stækkun
- Þyngd: 3,7 kíló
- 4 hjól
- TSA lás
- Útdraganlegt handfang
- Ólar að innanverðu halda farangrinum á sínum stað
- Skilrúm með rennilásum í efra hólfi
- Efni: 100% Polypropylene
- 3ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: American Tourister
Eiginleikar