Ferðataska Proxis 75cm | A4.is

Ferðataska Proxis 75cm

SDCW606003

Samsonite

Það er ný upplifun að ferðast með Proxis. Skelin er hörð og einstaklega sterk en þó létt, gerð til að endast og er þar að auki endurunnin og umhverfisvæn.


  • Litur: Honey Gold
  • Stærð: 75 x 51 x 31 cm (Large)
  • Tekur: 98 lítra
  • Þyngd: 3,1  kíló
  • Hörð skel
  • 4 hjól
  • TSA lás
  • Merkispjald
  • Útdraganlegt handfang
  • Ólar og rennd hólf að innanverðu sem halda farangrinum á sínum stað
  • Efni: Roxkin™ (Polypropylene)
  • 10 ára framleiðsluábyrgð
  • Framleiðandi: Samsonite