Lýsing
Þetta sæta ljón er frábær ferðafélagi! Taskan er mjúk með skemmtilegri þrívíddarhönnun og tilvalin í ferðalagið, leikinn eða næturpössunina. Stærð töskunnar hentar í handfarangur en gott er að kynna sér leyfilega stærð á handfarangri hjá viðkomandi flugfélagi. Taskan er úr vistvænu efni sem unnið er úr endurunnum plastflöskum.
- Litur: Lion Lester
- Stærð 36 x 45 x 18 cm
- Tekur: 23 lítra
- Þyngd: 1,9 kíló
- Mjúk
- 2 hjól
- Merkimiði
- Útdraganlegt handfang
- Ólar í neðra hólfi halda farangrinum á sínum stað
- Efni: 100% R-PET pólýester
- Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar