





Lýsing
Þessi skemmtilega ferðataska gerir ferðalagið fyrir litla krílið miklu skemmtilegra! Nú er ekkert mál að bíða í röð á flugvellinum því það er einfaldlega hægt að fá sér sæti ofan á töskunni. Svo er hún bara dregin áfram og farþeginn með þegar litlir fætur eru orðnir lúnir. Stærð töskunnar hentar í handfarangur en gott er að kynna sér leyfilega stærð á handfarangri hjá viðkomandi flugfélagi.
- Litur: Mickey Stars
- Stærð: 37 x 51 x 22 cm
- Tekur 28 lítra
- Þyngd: 2,3 kíló
- 4 hjól
- Ólar að innanverðu í öðru hólfinu sem halda farangrinum á sínum stað
- 2 smellur til að loka töskunni
- Ráðlagður aldur barns: 3ja - 8 ára
- Efni: Polypropylene
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar