Tilboð -20%
Lýsing
StackD Biz fartölvutaskan er hönnuð með öryggi, þægindi og endingu að leiðarljósi og mun mæta öllum þínum þörfum þegar kemur að því að ferðast með fartölvuna. Taskan er auk þess búin til úr endurunnu efni.
- Litur: Forest
- Hólf að innan með rennilás og ólum
- Hólf fyrir fartölvu allt að 15,6"
- Hólf framan á með rennilás
- Með bólstruðum og stillanlegum ólum fyrir axlir
- Með handfangi
- Innbyggt USB-tengi
- Stærð (BxHxD): 31,5 x 44 x 18,5 cm
- Tekur: 16,5 lítra
- Þyngd: 1 kíló
- Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar