Tilboð -20%
Lýsing
Securipak fartölvubakpokinn er hannaður með öryggi, þægindi og endingu að leiðarljósi og mun mæta öllum þínum þörfum þegar kemur að því að ferðast með fartölvuna.
- Stærð: 38,5 x 29,5 x 12,5 cm
- Litur: Svartur
- Tekur: 10 lítra
- Þyngd: 0,62 kíló
- Geymsluhólf framan á
- Hólf innan í með rennilás og hólf fyrir fartölvu allt að 15.6“
- Axlarólar og handfang á toppnum
- Efni: 100% endurunnið PET
Framleiðandi: Samsonite
Eiginleikar