Fartölvubakpoki Guardit 2.0 15,6" | A4.is

Tilboð  -20%

Fartölvubakpoki Guardit 2.0 15,6"

SDCM501006

Samsonite

Guardit fartölvubakpoki er hannaður með öryggi, þægindi og endingu að leiðarljósi og mun mæta öllum þínum þörfum þegar kemur að því að ferðast með fartölvuna.

Stærð: 30 x 44 x 20 cm
Litur: Blár
Að utan: Mjúkur, geymsluhólf framan á.
Að innan: Hólf með rennilás og hólf fyrir fartölvu allt að 15.6“
Handföng: Axlarólar og handfang á toppinum

Framleiðandi: Samsonite