Escape þrautapúsl 759 bita - Bölvun úlfanna | A4.is

Escape þrautapúsl 759 bita - Bölvun úlfanna

RAV164349

Ravensburger

Escape púsl 759 bita
BR>Nánar um púslið :
Þú heimsækir fornbókabúð, ein bókin vekur athygli þína, Fyrir hundruðum ára týndust 5 landnemar í skóginum og fundust aldrei. Er talið að þeir hafi orðið fyrir bölvun. Forvitinn, ferð þú inn í skóginn til að kanna þetta. Þú villist í myrkrinu, glóandi augu og niðurbælt urr koma þér á óvart. 5 úlfar umkringja þig - munu þeir ráðast á þig ? Þú manst goðsögnina ! Getur þú brotið bölvun þeirra ?

Settu saman þrautina, leystu leyndardóma og uppgötvaðu hvernig þú flýrð úr þessum hættulegu aðstæðum!

Framleiðandi : Ravensburger