Dansandi Klukka MOB | Mobility on Board | A4.is

Nýtt

Dansandi Klukka MOB

ECLDCBL01

Mobility on Board

Þessi skemmtilega dansandi klukka breytir morgnum, kvöldum og slökunarstundum í sannkallaðar gleðistundir. Klukkan sameinar leik og hönnun, róandi hljóð og danshreyfingar til að heilla bæði unga sem aldna. Hún dansar í takt við uppáhaldstónlistina þína og þegar hún vekur þig

• Myndrænn LCD skjár
• Snooze takki ofan á höfðinu
• Hægt að skipta um sílikone eyru, panda eða refur.
• Bluetooth
• Þægileg og róandi hljóð af öldum, eldivið og fuglum.
• Hljóðstyrkur 3W
• Hraðhleðsla með USB C-snúru sem fylgir

Framleiðandi: MOB