





Þráðlaus hátalari MOB
ECLDA12
Lýsing
Skemmtilegur og fyrirferðarlítill en kraftmikill hátalari sem dansar og vekur mikla kátínu. Svínið getur hreyft sig þegar tónlistin er í gangi en það má líka leyfa því að hvíla sig bara.
- Bluetooth
- 3W
- Handfrjáls notkun, innbyggður hljóðnemi
- Micro USB-snúra fylgir
- Hleðslan dugar í u.þ.b. 4 klt.
- Svínið byrjar að hreyfa sig þegar kveikt er á tónlistinni en einnig er hægt að slökkva á því
- Tvær hraðastillingar á dansinum: Venjuleg og hröð
- Stjórnað í gegnum snjalltækið sem hátalarinn er tengdur við
Framleiðandi: Eclectic
Eiginleikar