
Lýsing
Fallegur blýantur sem ekki bara er gott að skrifa með heldur glitrar hann skemmtilega. Með góðu þríhyrndu gripi svo þú þreytist síður í hendinni þótt þú skrifir mikið og lengi í einu. Blýið er sterkt og með góðu brotþoli.
- Litur: Bleikur
- Harka á blýi: B
- Sterkt blý með góðu brotþoli, SV
Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar