Ævintýraskógurinn - Enchanted Forest | A4.is

Ævintýraskógurinn - Enchanted Forest

RAV010264

Ravensburger

Í ævintýraskóginum, sem liggur milli þorpsins og kastalans, leynast ævintýralegir hlutir undir hverju tré. Hér reyna leikmenn að finna fjársjóðinn sem konungurinn er að leita að og þurfa svo að komast inn í kastalann til að segja honum hvar fjársjóðurinn er. Það þarf þó að fara gætilega, því hinir leikmennirnir mega ekki sjá hvaða fjársjóði þú finnur á leiðinni!


  • 1 spilaborð
  • 13 ævintýraspil
  • 13 tré
  • 13 myndaskífur
  • 6 peð
  • 2 teningar
  • Leiðbeiningar
  • Leikmannafjöldi: 2 -6
  • Spilatími: 15 - 20 mínútur 
  • Fyrir 4 ára og eldri



Framleiðandi: Ravensburger