Skrifstofustólar og húsgögn frá Steelcase | A4.is

Skrifstofustólar og húsgögn frá Steelcase

Steelcase Flex Collection

Flex línan frá Steelcase er hönnuð til að auðvelda teymisvinnu og skapa umhverfi sem stuðlar að flæði og sköpun. Auðvelt er að laga rýmið að þörfum hverju sinni, því að flex línan kemur í úrvali af borðum, kerrum, skjám og fylgihlutum. Skoðaðu myndband um flex línu Steelcase með því að smella hér

Gesture stóllin frá Steelcase

Gesture er fyrsti skrifstofustóllinn sem hannaður er til að komast til móts breytta vinnuhegðun og ný og fjölbreytt vinnutæki. Við notum mörg mismunandi tæki við vinnu okkar yfir daginn og eftir að hafa fylgst með yfir tvö þúsund manns í sex heimsálfum komust rannsakendur Steelcase að því að með nýrri og breyttri tækni og nýrri hegðun á vinnustað, eru níu stellingar sem starfsmenn nota og þáverandi sætislausnir tóku ekki nógu vel á. Gesture stóllinn hannaður með þessa nýju hegðun í huga. Hægt er að skoða myndband frá rannsóknar og hönnunarferli stólsins hér