ZOMBIE ZONE - Könguló og glóandi vefur | A4.is

ZOMBIE ZONE - Könguló og glóandi vefur

TRE960474

Þessi köngulóarvefur með íbúanum sínum er fullkomin skreyting fyrir þá sem elska hið óhugnanlega! Með sogskálum má festa hann á öll slétt og hreinsuð yfirborð. Sé vefurinn látinn liggja í lampaljósi eða dagsbirtu, glóir hann í myrkrinu.

Stærð vefs: um 27 × 27 cm
Stærð köngulóar: um 8,5 × 7 cm

Framleiðandi: Trendhaus