Yatzy sett á íslensku | A4.is

Yatzy sett á íslensku

NG496001

YATZY er einfaldur, skemmtilegur og klassískur teningaleikur. Spilað er með 5 teningum og hver leikmaður kastar teningunum allt að þrisvar til að reyna að ná röðum/slögum. Niðurstöðurnar eru skrifaðar niður á leikjablað í þartilgerða blokk, sem fylgir með, og tölurnar lagðar saman í lok leiksins. Sá leikmaður sem hefur fengið flest stig sigrar. YATZY er tilvalið í ferðalagið og fyrir alla fjölskylduna!


  • Fyrir 8 ára og eldri
  • Fjöldi leikmanna: 2-10
  • Spilatími: 30 mínútur
  • Merkingar: Teningaspil, fjölskylduspil, spil á íslensku, reikningur, jatsí