








Woods Club, fætur askur A2, H Steelcut Trio 946
EFGWOODSC40I946A2
Lýsing
Stærð stóls: 640x820x700 mm (BxHxD)
Sethæð: 355 mm
Áklæðisflokkur H: Steelcut Trio 946
Fætur: Hvíttaður askur (A2)
Þessa vöru er hægt að skoða í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
EFG Woods Club hægindastóll er hannaður af norska hönnunarteyminu KnudsenBergHindenes.
EFG Woods Club stóllinn frá EFG hefur tímalausa hönnun og hentar jafnvel í setustofuna, hvíldarherbergið, koníaksstofuna eða á skrifstofu forstjóra.
Stóllinn kemur heilbólstraður. Mikið úrval áklæða og lita í mörgum verðflokkum.
Hægt er að fá 4ra leggja viðarfætur með hvíttuðum eða svart steindum aski.
Einnig í boði með 4 arma stjörnufæti í króm.
Hægt er að velja um arma eða armalausa útfærslu þegar valinn er stjörnufótur.
Armar koma í krómútfærslu. Möguleiki að klæða arma með stólaáklæði eða með leðri.
EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki
EFG er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C009111)
Vottanir: Möbelfakta, EN 16139, EN 1728, EN 1022
Áklæði Stelcut Trio er vottað með EU Ecolabel
Slitþol Stelcut Trio á kvarða Martindale eru 000.000 snúningar.
Framleiðandi: EFG
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar