


WICHTEL - jólafígúra
TRE957412
Lýsing
Kát og dansandi jólafígúra sem þarf bara smávegis sólarljós til að dansa. Það er nóg að láta hana standa aðeins úti í glugga til að koma henni í stuð.
- Stærð: 5 x 6 x 11,5 cm
- 2 tegundir í boði: Snjókarl og hreindýr
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Trendhaus