Wave, Zen Og Moon Borðin Frá Nordisk Group | A4.is

WAVE, ZEN OG MOON BORÐIN FRÁ NORDISK GROUP

Húsgögn

Wave, Zen og Moon borðin frá Nordisk Group. Húsgögnin frá Nordisk Group eru hönnuð fyrir kennslustofu framtíðarinnar. Hina sveigjanlegu kennslustofu. Borðin koma í mismunandi formum og stærðum og eru með hljóli/hjólum. Hönnuð með hreifigetu í huga og til að uppfylla kröfur nútíma kennsluhátta. Borðin eru úr sama sterka efni og skáparnir, HPL með svörtum kjarna, og er því einstaklega höggþolin og slitsterk.