Wasgij Original Disney: Mickey´s Party! | A4.is

Wasgij Original Disney: Mickey´s Party!

NG551110100124

Mikki mús og vinir hans eru að skemmta sér; í boði eru góðar veitingar, félagsskapurinn er frábær og gleðin er við völd. En eitthvað hefur fengið þau til að flissa þar sem þau sýna flotta danstakta. Hvað getur hafa gerst hinum megin við dansgólfið? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl