Wasgij Original 44: Summer Games! | A4.is

Nýtt

Wasgij Original 44: Summer Games!

NG551110100333

Hér er allt að gerast á stóra íþróttadeginum þar sem íþróttafólkið hleypur yfir alls konar hindranir og áhorfendur eru að farast úr spennu! Ekki bætir úr skák þegar andafjölskylda mætir á svæðið og blandar sér í leikinn. Hvað sjá þau sem þarna eru stödd? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl