Wasgij Mystery 27: A Close Shave! | A4.is

Wasgij Mystery 27: A Close Shave!

NG551110100337

Jæja, á bara rétt að stytta hárið eða raka allt af? Þessi tyrkneska rakarastofa er sú vinsælasta í bænum, og þarna er verið að klippa og raka á fullu. En verða viðskiptavinirnir sáttir? Og hvað gerist eiginlega þegar kviknar í hárinu á einum þeirra? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl