Wasgij Destiny 28: Dad Cave | A4.is

Wasgij Destiny 28: Dad Cave

NG551110100335

Dagar garðskúrsins eru taldir. Það er allt á hvolfi í þessum griðastað pabba og hann hefur ekki farið þangað inn í mörg ár. Það er kominn tími til að taka skúrinn í gegn svo pabbi geti farið að nota hann aftur og tekið sér frí þar inni í notalegheitum frá daglegu amstri. Hvernig mun þetta líta út þegar hann hefur lokið við endurbæturnar? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl