Wasgij Destiny 25: Games Night! | A4.is

Wasgij Destiny 25: Games Night!

NG551110100015

Í gamla daga settist fjölskyldan gjarnan niður og tók í spil; tónlist ómaði úr útvarpinu, amma prjónaði og mamma útbjó eitthvað gott snarl. Skyldi hafa verið haldið í þessa hefð? Hvernig ætli spilakvöld nútímans líti út? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við að púsla myndina. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl