




Wingman frisbídiskur
WAB302C01A
Lýsing
Þessi frisbídiskur er frábær, hvort sem verið er að kasta honum eða grípa hann. Hann er mjúkur, sveigjanlegur og kemst jafnvel í vasa svo það er lítið mál að hafa hann alltaf meðferðis ef ske kynni að þér færi að leiðast!
- Nokkrar myndir í boði
- Efni:100% sílíkon
- Hægt að leggja diskinn saman svo lítið fer fyrir honum
- Stærð: 6"
- Getur flogið u.þ.b. 40 metra
- Hægt að nota bæði inni og úti
- Ekki til að nota í vatni, flýtur ekki
Framleiðandi: Waboba
Eiginleikar