Waboba bolti í teygju | A4.is

Waboba bolti í teygju

WAB330C04A

Farðu með Moon bloltann þinn í göngutúr og skoppaðu honum baka til þín þegar þú tekur pásu. Waboba Moon boltinn er í fastur í teygjubandi sem er fest við stillanlega ól á úlnliðinn.Boltinn skopar þá ekki frá þér, heldur kemur aftur til þín og þú grípur hann í bakaleiðinni.

·Frábært fyrir augu/handa samhæfingu

·Stillanlegt úlnliðaband með frönskum rennilás

·Hentar bæði börnum og fullorðnum

·Stærð á bolta 6 sm

·Teygjuband 120 cm

Framleiðandi : Waboba