
Vörubíll
GOW56043
Lýsing
Svakalega flottur vörubíll með gúmmíhúðum dekkjum og úr hágæðaplasti. Bíllinn þolir talsverða þyngd svo það má til dæmis nota hann í sandkassanum eða á ströndinni til að flytja sand á milli staða.
- Stærð: 15,5 x 9 x 10 cm
- Fyrir 12 mánaða og eldri
Framleiðandi: GOWI